Lýsing
Toro skógarsveppasúpa – paste/deig.
Hver 3,5 kg fata gefur 39 lítra.
Innihaldsefni:
olía (sólblómaolía, repju), maíssterkja, hveiti, mjólk (undirmjólk, nýmjólk), salt, bragðefni, ýruefni (fullhert repjuolía, E471), sveppir 2% (sveppir, kantarellur), laukur, graslaukur, krydd, sykur, mjólkurprótein, glúkósasíróp, sýra (sítrónusýra), litarefni (karótín).
Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur hveiti, lauk og mjólk sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.