Vantar þig vörur fyrir fjáröflun?

Lindsay býður mikið úrval af sniðugum fjáröflunarvörum fyrir íþróttafélög, félagasamtök, skóla og fleiri.

Andrex klósettpappírinn hefur verið afar vinsæll í fjáraflanir og einnig ýmsar hreinlætisvörur, kerti og servíettur.

Hér fyrir neðan má sjá tillögur að fjáröflunarvörum. Endilega hafið samband við Kristínu sölustjóra á kristin@lindsay.is fyrir frekari upplýsingar og pantanir.