Lýsing
Mokka súkkulaðikaka, fleki 16 bita. 87g hver biti.
Ljúffeng súkkulaðikaka með léttu mokkabragði og súkkulaðikremi skreytt með litríku kökuskrauti. Laktósafrí.
Innihaldsefni:
Kökublanda (sykur, HVEITI, HVEITI sterkja, EGGJA duft, umbreytt sterkja (kartöflu), glúkósasíróp, lyftiefni: E450, E500; EGGJAHVÍTU duft, repjuolía, ýruefni: E472e, E471, E481; salt, þykkingarefni: E415, bragðefni, litarefni: E160a), púðursykur (sykur, kartöflusterkja), vatn, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, ýruefni: E322 (sólblóma), E471 (pálma), salt, bragðefni, andoxunarefni: E306, E304i rotvarnarefni: E202, sýra: E330, litur: E160a, gerjað HVEITI, fituskert kakó, repjuolía, kaffimauk 1,7% (glúkósasíróp, karamellu síróp, invert sykursíróp, vatn, kaffiþykkni; 2%, umbreytt sterkja (maís), bragðefni), sykurskraut (sykur, glúkósasíróp, jurtaolía (kókos, repju), maíssterkja, kakóduft, litir: E100, E101, E120, E132; ýruefni: E322 (sólblóma), rófusafaþykkni), HVEITI, ensím, sykur, kakóbragðefni (bragðefni, vatn, litarefni: E150d, maltódextrín, þykkingarefni: E415, rotvarnarefni: E202). Kakóinnihald 5%.
Uppruni aðal innihaldsefnisins: ESB Getur innihaldið snefil af mjólk, hnetum og soja.