Lýsing
Capital súkkulaðikaka, 16 bita fleki. 137g bitar.
Tvöföld dökk súkkulaðikaka með kefir og sýrðri rjómafyllingu, ásamt kex miðju. Þakin dökku súkkulaði kremi.
Innihaldsefni:
Sýrður Rjómi 30%, KEFIR, sykur, HVEITI, súkkulaði bragðbætt truffla 8% (jurtafita og olíur (pálmA, shea, repja), sykur, fituskert kakó 14%, undanrennuduft, ýruefni: lesitín (SOJA), vanillín ), EGG, vatn, repjuolía, kakó 1,5%, dextrósi, gelatín (nauta), maíssterkja, lyftiefni: matarsódi, sýrustillir: sítrónusýra.
Uppruni aðal innihaldsefnis: ESB. Getur innihaldið snefil af hnetum