Lýsing
Innihald: Malaðir negulnagalar
Bragðmikið krydd sem er eitt af grunnkryddum í indverskri og kínverskri matargerð. Einnig notað í bakstur s.s. piparkökur og hvers kyns kryddkökur og múffur.
Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.
Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.