Lýsing
Gulrótarkaka, fleki, 1800g, 32 bitar. Hver biti: 56g. 3 kökur í kassa.
Ljúffeng gulrótarkaka með rjómaostakremi. Laktósalaus.
Innihaldsefni:
Epli 31%, HVEITI, kökublanda (HVEITI sterkja, sykur, glúkósi, umbreytt kartöflu sterkja, ýruefni: E471 (SOJA), E475 (SOJA); eggjahvítduft, lyftiefni: E450i, E500ii; salt, þykkingarefni: E415, litarefni: E160a, bragðefni), vatn, vanillu fylling (vatn, sykur, hrísgrjónasterkja, umbreytt maíssterkja, þykkingarefni: E460, E466; glúkósasíróp, bragðefni, salt, rotvarnarefni: E202, sýrustillir: E300, E330; litir: E160a, E100), sykur, rapsolía, EGG, smjörlíki (grænmetisolíur (pálma, raps), vatn, salt, ýruefni: E322 (sólblóm), E471; salt, bragðefni, andoxunarefni: E304i, E306; rotvarnarefni: E202, sýrustillir: E330, litarefni: E160a, gerjað HVEITI), mjölmeðhöndlunarefni: E300.
Uppruni aðal innihaldsefnis: ESB. Getur innihaldið snefil af hnetum og mjólk.