Lýsing
TORO MEXICAN BOLLA TÓMATSÚPA 29G (20)
Innihald:
maltódextrín, breytt sterkja (kartöflur, maís), tómatar 15%, olía (sólblómaolía, repja), rjómi, salt, sykur, gerþykkni, sýrður rjómi, glúkósasíróp, laukur, undanrenna, hvítlaukur, steinselja, litarefni ( paprikuþykkni, E160e ), krydd, mjólkurprótein.
Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur mjólk og lauk sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.
Varan getur innihaldið snefil af glúteni sem getur valdið ofnæmisviðbrögðum.
Án viðbættrar pálmaolíu