Lýsing
TORO RAUTT KARRÝ SÚPA 11L (3)
Innihaldsefni:
Grænmeti 28% (gulrót, laukur, paprika, vorlaukur), maíssterkja, brgaðefni, kókosmjólk, tómatar, sykur, krydd, gerkjarni, salt, repjuolía, hvítlaukur, chilipipar, sítróna, mjólkurprótein, glúkósasíróp, litarefni (paprikuþykkni), cayenne pipar.
Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur mjólk og lauk sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.
Varan gæti innihaldið snefilmagn af glúteni.
Án pálmaolíu