Lýsing
Innihald: Ungversk paprika, þurrkuð og möluð.
Þessi paprika er í mjög háum gæðum. Hún er fallega rauð á litinn og bragðmikil.
Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.
Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.