Túrmerik 10kg sekkur

Kryddhúsið
Vörunúmer: HK922 Flokkur: Brand:

Lýsing

Innihald: þurrkuð og möluð túrmerikrót.

Túrmerik (einnig kallað kúrkúma) er algjört grunnkrydd í indverskri og arabískri matargerð. Túrmerik er einnig vel þekkt lækningajurt fyrir margar sakir. Hún þykir hressandi fyrir ónæmiskerfið og bólgueyðandi svo fátt eitt sé nefnt.

Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.

Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.