Miðausturlönd kjúklingur 5kg 10L fata

Kryddhúsið
Vörunúmer: HK623 Flokkur: Brand:

Lýsing

Innihald: Paprika, hvítlaukur, cumin, timían, sítróna, kóríander, sumac, tómatar, steinselja, svartur pipar.

Þessi kryddblanda er skemmtilega öðruvísi á kjúllann. Hún er undir áhrifum frá miðausturlöndum og dregur nafn sitt af því. Gott að blanda kryddblöndunni saman við ólífuolíu og smá hunang/sætu og pensla á kjúklinginn. Saltið og piprið eftir smekk.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.