Lárviðarlauf 0,25kg 10L fata

Kryddhúsið
Vörunúmer: HK692 Flokkur: Brand:

Lýsing

Innihald: Lárviðarlauf.

Lárviður voru tákn um sigur og í frumkristni var sígræna lárviðarins til þess að litið var á hann sem tákn um eilíft líf og voru látnir lagðir í lárviðarlauf. Í dag eru lárviðarlauf mikið notuð í matargerð og ómissandi í hina klassísku lúðusúpu eins og amma gerði, í gúllasið, í kryddmarineringar fyrir síld ofl.

Kryddið er vegan, án allra aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.

Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.