Lýsing
Innihald: Sjávarsalt, hvítlaukur, laukur, paprika, origanó, steinselja.
Kryddblandan er dásamlega bragðgóð á kartöflur og gærnmeti yfir höfuð. Það er vegan eins og reyndar öll kryddlína Kryddhússins og inniheldur sjávarsalt.
Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs.
Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.