Lýsing
Innihald: Anísstjarna, kanill, fennel, negulnaglar, svartur pipar.
Klassísk kínversk kryddblanda sem inniheldur fimm krydd og dregur nafn sitt af því. Hún er klassík á svínakjöt og á önd. Hentar líka vel í bakstur þar sem hún er náttúrulega sæt og bragðmikil.
Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.
Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.