Cajun kryddblanda 1,8 kg 4L fata

Kryddhúsið
Vörunúmer: HK312 Flokkur: Brand:

Lýsing

Innihald: Paprika, kóríander, hvítlaukur, laukur, oreganó, timían, engifer, cayenna pipar.

Kryddblanda ættuð frá suðurríkjum Bandaríkjanna. Ljúffeng á kjúkling og allan grillmat. Bragðgott er að setja blönduna í ólífuolíu, með smá hunangi/sætu og nudda á hráefnið fyrir eldun. Saltið og piprið eftir smekk.

Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.

Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.