Lýsing
Innihald: Paprika, kóríander, svartur pipar, kanill, negulnaglar, sítróna, kardamommur, múskat.
Þessi kryddblanda færir þér bragð Miðausturlanda í matargerðina. Baharat þýðir einfaldlega “krydd” á arabísku. Klassík á lambakjöt, í kjötbollur og hvers kyns miðausturlenska matargerð.
Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.
Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.