Baharat 500g 1L staukur (9)

Kryddhúsið
Vörunúmer: HK054 Flokkur: Brand:

Lýsing

Innihald:

Þessi kryddblanda færir þér bragð Miðausturlanda í matargerðina. Baharat þýðir einfaldlega “krydd” á arabísku. Klassík á lambakjöt, í kjötbollur og hvers kyns miðausturlenska matargerð. Baharat er einnig kallað “Seven spices” eða “Sjö krydda blandan”….

 

Kryddið er vegan, án allra aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs og án salts.

Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.