Rabbabarakaka 32stk x 43g (3)

Eesti Pagar

Á lager

Vörunúmer: EP9199 Flokkur: Brand:

Lýsing

Rabbabarakaka, fleki 32 bita. 43g hver biti.

Gómsæt rabbabarakaka, þakin rabbabara bitum og crumble. Laktósa frí.


Innihaldsefni:

Rabarbari 30%, kökuduft (HVEITI sterkja, sykur, glúkósi, umbreytt kartöflusterkja, ýruefni: E475, E471; EGGJA hvítuduft, lyftiefni: E450i, E500ii; salt, þykkingarefni: E415, litur: E160a,bragðefni), vatn, Hveiti, rabarbarafylling 7,6% (rabarbari 30%, vatn, sykur, glúkósa-frúktósasíróp, umbreytt sterkja, þykkingarefni: E460, E440; sýrustillir: E330, kanill, rotvarnarefni: E202, náttúrulegt bragðefni (rabarbari), matarlitir: E160aii, E163), repjuolía, EGG, sykur, smjörlíki (jurtaolíur (pálma, repju), vatn, salt, ýruefni: E322 (sólblóm), E471; bragðefni, rotvarnarefni: E202, sýrustillir: E330, E306, E304; litur: E160a, gerjað HVEITI). Rabarbarainnihald 32%.

Getur innihaldið snefil af hnetum og mjólk.

Næringargildi

Orka 284kcal / 1192kJ
Fita 11g
þar af mettaðar fitusýrur 2,1g
Kolvetni 42g
þar af sykur 21g
Trefjar 1,99g
Prótín 3,8g
Salt 0,65g