Lýsing
Havsnö Chips flaksalt 40g (16)
Havsnö flögurnar er stökkar og gómsætar, framleiddar af Frosta Chips. Flaksalt flögurnar eru klassískar, saltar franskar kartöflur – með þessu extra! HAVSNØ® sem er kristallað flögusalt af hæsta gæðaflokki, handtýnt úr ferskum, köldum sjónum við eyjuna Gossen í Møre og Romsdal.
Kartöflurnar eru ræktaðar mitt á akri Frosta í Þrándheimum í Noregi sem liggur í frjósömu landslagi undir skógi vöxnum hæðum. Þar hefur milt strandloftslag fylgt jarðvegi sem er svo næringarríkur að svæðið hefur fengið gælunafnið „Matjurtagarður Þrándheims“. Hráefnin frá Frosta hafa lengi verið eftirsótt og nú geta franskarunnendur víðsvegar að úr heiminum notið þessarar frábæru bragðupplifunar!