Captain kombucha

Sýni allar 8 niðurstöður

Captain Kombucha er fersk­ur og svalandi drykk­ur sem inni­held­ur aðeins 100% nátt­úru­leg hrá­efni; líf­rænt grænt te, góðgerla, andoxun­ar­efni og víta­mín. Kombucha er þekkt­ast fyr­ir að inni­halda mikið af góðgerl­um sem verða til við langt gerj­un­ar­ferli þegar líf­rænt grænt te er látið gerj­ast með sam­líf­is­rækt­un góðra bakt­ería og gers. Fjöl­marg­ar rann­sókn­ir sýna fram á mik­il­vægi heil­brigðrar þarma­flóru fyr­ir heilsu og líðan fólks og því hafa vin­sæld­ir kombucha stöðugt verið að aukast um all­an heim á síðustu árum.