John Lindsay hf.

Heildsala og dreifing á þremur sviðum

Neytendasvið

Í matvöruverslunum og apótekum má finna fjölmargar vörur frá Lindsay. Til dæmis má nefna servíettur, kerti, hreinlætisvörur, matvörur og drykki.

Stóreldhúsasvið

Lindsay býður upp á ýmsar vörur fyrir stóreldhús og mötuneyti. Stóreldhúsavörur frá TORO hafa verið einkar vinsælar undanfarin ár.

Byggingavörusvið

Lindsay hefur einkasölusamning við Orkla House Care, sem framleiðir m.a. vinsælar málningavörur undir merkjum Anza, Harris og Spekter.

BÆKLINGUR

Stóreldhúsavörur TORO

Vinsældir stóreldhúsavara frá TORO hafa farið stöðugt vaxandi síðustu ár. Gæði og einfaldleiki einfalda TORO vörurnar sem eru unnar í einni háþróuðustu frostþurrkunarverksmiðju Evrópu, í Noregi.

Skoða bækling

Ný vefverslun fyrir fyrirtæki

John Lindsay hf. er heildsala sem sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á vörum á neytenda-, stóreldhúsa- og byggingavörusviði. Skoðaðu úrvalið í nýrri vefverslun fyrir fyrirtæki.

Tilboð og nýjungar í vefverslun

Kraftar fyrir stóreldhús

Úrvals hráefni og frábært verð

Nýir Thermos retro hitabrúsar

Komnir á lager

Mikið úrval af súpum fyrir stóreldhús

Bæði deig og duft

DIONE lúxusís

Nýtt vörumerki

ANZA - HARRIS - SPEKTER

Lindsay er samstarfsaðili Orkla House Care, sem framleiðir Anza, Harris og Spekter, ein þekktustu vörumerkin í málningaverkfærum. Lindsay selur málningaverkfæri til málninga- og byggingavöruverslana um land allt. Vilt þú koma í viðskipti?

Hafðu samband við Aron Teitsson, viðskiptastjóra, fyrir nánari upplýsingar og vöruframboð.

Aron Teitsson

Viðskiptastjóri / Key Account Manager