UM LINDSAY

John Lindsay hf. er heildsala sem sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á vörum til matvöruverslana, lyfjabúða, veitingahúsa og mötuneyta. Er vörunum dreift daglega með bílum fyrirtækisins um land allt.

John Lindsay á og rekur einnig matvælaframleiðandann Agnar Ludvigsson ehf. sem framleiðir Royal vörurnar, þar á meðal Royal búðinga og Royal lyfitduftið góða.

Fréttir

Fjáröflun 2020

John Lindsay hf. býður úrval af fjáröflunarvörum fyrir íþróttafélög og ýmis félagasamtök. Smelltu hér til að sækja skjal með verðum og tillögum að fjáröflunarverðum. Smelltu hér til að sækja skjal... read more →

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Lindsay óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á liðnu ári. Vegna styttingu vinnuvikunnar mun skrifstofa Lindsay að Klettagörðum 23, loka kl. 15:15 á föstudögum.

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Lindsay óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar. Opnunartími yfir hátíðirnar:Lokað aðfangadag, jóladag og annan í jólum. 27. desember: 8:30-1630. desemner: 8:30-16Lokað á Gamlársdag og Nýársdag.Lokað vegna talningar 2.... read more →

Vörulisti stóreldhúsasviðs 2019/2020

Processing...
Thank you! Your subscription has been confirmed. You'll hear from us soon.
Póstlisti stóreldhúsasviðs
ErrorHere