Lýsing
Toro Vöfflumix 3,6kg 102 vöfflur (2)
Innihald:
hveitimjöl, sykur, egg, undanrenna, súrdeig (natríumdífosfat, natríumkarbónat), salt, leysilitur (beta–karótín), vanillín.
Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur mjólk, egg og hveiti sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.
Undirbúningur
1. Hrærið saman vatni og bræddu smjörlíki (einnig er hægt að nota hlutlausa olíu eins og TORO Supreme).
2. Blandið duftinu saman við og hrærið vel.
3. Bakið í vel hituðu vöfflujárni.
Geymsla
Geymsluþol: 540 dagar
Geymist eftir opnun í lokuðum umbúðum inn í kæli.