Lýsing
TORO SKELFISK KRAFTUR FLJÓTANDI 0.7L (2)
Veitir allt að 28L.
Innihald:
Vatn, skelfiskur 11% (rækjur, krabbi), fiskur (ufsi), salt, grænmeti (tómatar, blaðlaukur, laukur), náttúruleg bragðefni (inniheldur hvítvín), gulrótarkraftur, sítróna, appelsína, krydd, sykur, sýra (sítrónusýra), glúkósasíróp, litarefni (paprikuþykkni), þykkingarefni (xantangúmmí), rotvarnarefni (kalíumsorbat).
Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur fisk, skelfisk og lauk sem geta valdið ofnæmi og bráðaofnæmi.
Getur einnig innihaldið snefilmagn af glúteni.