Lýsing
TORO PIPARSÓSA 14L – 2 í kassa
Ljúffeng piparsósa sem passar vel með kjöti, kjúklingin, grænmeti og fleiru. Langur geymslutími (50-600 dagar frá afhendingu).
Innihald:
Undanrenna, maíssterkja, rjómi 12%, breytt kartöflusterkja, bragðefni, jurtaolía (sólblómaolía, repjuolía), gerþykkni, salt, pipar 3% (svartur, grænn), litarefni (ammoníseruð karamella, paprikuþykkni) laukur, sykur, glúkósa síróp, mjólkurprótein.
Ofnæmisvaldar:
Varna inniheldur mjólk og lauk sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.
Varan getur innihaldið snefilmagn af glúten sem getur valdið ofnæmisviðbrögðum
Næringargildi
100 g fyrir eldun:
Orkla |
388 kcal / 1634 kJ |
Fita |
11 g |
þar af mettaðar fitusýrur |
3,8 g |
Kolvetni |
49 g |
þar af sykur |
25 g |
Prótín |
22 g |
Salt |
7 g |
100 g eftir eldun, samkvæmt leiðbeiningum:
Orkla |
54 kcal / 226 kJ |
Fita |
1,5 g |
þar af mettaðar fitusýrur |
0,5 g |
Kolvetni |
6,9 g |
þar af sykur |
3,4 g |
Prótín |
3 g |
Salt |
0,96 g |
Eldunaraðferð
Hrærið duftið saman við vatnið í potti. Látið suðuna koma upp á meðan hrært er. Sjóðið sósuna í u.þ.b. 5 mínútur. Fyrir mildari sósu mælum við með að skipta út vatni fyrir mjólk eða rjóma.
Fjöldi skammta |
Magn tilbúinnar sósu |
Magn dufts |
Magn vatns |
13 |
1 L |
147 g |
1 L vatn |
67 |
5 L |
685 g |
5 L vatn |
187 |
14 L |
Allt boxið |
14 L vatn |
Geymsla
Geymsluþol: 720 dagar
Geymist eftir opnun í lokuðum umbúðum við stofuhita.