Toro lambakraftur fljótandi 720ml 28L (2)

Toro

Á lager

Vörunúmer: 050697 Flokkur: Brand:

Lýsing

TORO LAMBAKRAFTUR FLJÓTANDI 720ML 22L (2)

Innihaldsefni:
Vatn, bragðefni (inniheldur próteinkjarna úr soja), maltódextrín, kindakjöt 6% (kindakjöt 96%, salt, þráavarnarefni (rósmarínþykkni)), salt, gerkjarni, kjötkjarni, grænmeti (tómatar, blaðlaukur, hvítlaukur, laukur), sykur, krydd, þykkingarefni (xantangúmmí), gulrótarkjarni, rotvarnarefni (kalíumsorbat), rauðvínskjarni.

Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur sojabaunir sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.

Næringargildi

Í 100gr af tilbúnum krafti:

Orka 3 kcal / 15 kJ
Fita 0,1 g
þar af mettaðar fitusýrur 0 g
Kolvetni 0,3 g
þar af sykur 0,1 g
Trefjar 0 g
Prótín 0,4 g
Salt 0,35 g

Eldunaraðferð

Hristið flöskuna fyrir notkun.
1 dl út í 4 lítra af vökva.

Notist eftir smekk.