Toro kjúklingakraftur Ökonomy / Buljong 5 kg 624L 2 pokar saman

Toro

Á lager

Vörunúmer: T158439 Flokkur: Merkimiðar: , Brand:

Lýsing

TORO KJÚKLINGAKRAFTUR ÖKONOMY / BULJONG
5 kg, sem gefa 624 lítra af tilbúnum krafti. 2×2,5 kg pokar. 

Innihaldsefni:
Salt, bragðefni, laukur, kjúklingakjöt 2%, repjuolía, krydd, þráavarnarefni (rósmarínþykkni).

Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur lauk sem getur valdið ofnæmisviðbrögðum.

Glútenlaus.

Næringargildi

Orka 1 kcal / 4 kJ
Fita 0 g
þar af mettaðar fitusýrur 0 g
Kolvetni 0,1 g
þar af sykur 0 g
Trefjar 0 g
Prótín 0,1 g
Salt 0,58 g

Eldunaraðferð

Notist eftir smekk

Geymsla

Hitastig min: 2 °C
Hitastig max: 25 °C
Geymsluþol: 540 dagar
Geymist í kæli eftir opnun.