Lýsing
TORO LAMBAKRAFTUR FLJÓTANDI 720ML 22L (2)
Innihaldsefni:
Vatn, bragðefni (inniheldur próteinkjarna úr soja), maltódextrín, kindakjöt 6% (kindakjöt 96%, salt, þráavarnarefni (rósmarínþykkni)), salt, gerkjarni, kjötkjarni, grænmeti (tómatar, blaðlaukur, hvítlaukur, laukur), sykur, krydd, þykkingarefni (xantangúmmí), gulrótarkjarni, rotvarnarefni (kalíumsorbat), rauðvínskjarni.
Ofnæmisvaldar:
Varan inniheldur sojabaunir sem geta valdið ofnæmisviðbrögðum.