Sinnepsfræ gul möluð 5kg 10L fata

Kryddhúsið

Ekki til á lager

Vörunúmer: HK702 Flokkur: Brand:

Lýsing

Innihald: sinnepsfræ gul

Ilmdauf fræ sem gefa mjúkt og fíngert bragð í fyrstu sem síðan magnast og verður beisk eftirbragð. Eitt af grunnkryddum indverskrar matreiðslu. Fræin eru mjúk og auðveld að merja í duft í morteli. Einnig gott að þurrista fræin á pönnu. Sinnepsfræ eru mikið notuð í alls kyns pæklaðan mat, s.s. síld, gúrkur og grænmeti. Sinnepsfræ eru undirstaðan í hvers kyns sinnepi.

Kryddið er vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.

Kryddið geymist best á þurrum stað, fjarri sólarljósi og líftíminn er 2 ár.