Lýsing
ÁVAXTARGRAUTUR 9 KG
Í hverjum 100 gr af graut eru 34 gr ávextir
Innihaldsefni
Vatn, ávextir (ananas 9%, apríkósur 8,5%, ferskjur 8,5%, epli 8,0%), sykur, þykkingarefni (gúarfræsmjöl, karóbkjarnamjöl), andoxunarefni (askorbínsýra), sýrustillir (sítrónusýra), rotvarnarefni (kalíumsorbat, brennisteinsdíoxíð).
Ofnæmisvaldar
Varan inniheldur súlfít (rotvarnarefni)
Vegan