Overhang
Sýni niðurstöðuna
Overhang drykkurinn er heilsudrykkur sem er einnig algjör þynnkubani. Hann inniheldur blöndu af engifer, appelsínum og lime, að viðbættum mjólkurþistli, burdok-rót og hindberjalaufum. Drykkurinn er afar auðugur af C-vítamíni auk fjölda vítamína á borð við B3, B5 og B6.