Nú styttist í páskana og margir farnir að huga að páskafjáröflunum.
Við hjá John Lindsay höfum lengi boðið upp á ýmsar fjáröflunarvörur og gerum enga undantekningu á því núna.
Þið getið vistað myndina, eða nýja fjáröflunarskjalið hér að neðan, prentað út, og dempt ykkur í næstu fjáröflun.
Við bíðum spennt eftir að heyra frá ykkur.
Kveðjur frá starfsfólki John Lindsay
