Okkur er það mikil ánægja að kynna fyrir ykkur glænýjan Royal búðing sem fellur ljúflega inn í Royal fjölskylduna.
Um er að ræða samstarf á milli okkar og Nóa Síríus og útkoman er þessi ljúffengi Royal Eitt sett búðingur.
Viðbrögð við búðingnum hafa farið fram úr björtustu vonum og fer ekkert á milli mála að íslendingar eru sólgnir í lakkrís og súkkulaði tvennu sem þessi búðingur er byggður á.
Búðingurinn fæst á flestum sölustöðum með matvörur.
feb
04