Starfsfólk Lindsay óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með innilegum þökkum fyrir samstarfið og viðskiptin á árinu.
Lokað er á skrifstofu og lager Lindsay á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Gleðilega hátíð!