Skip to main content

Á undanförnum vikum höfum við fengið frábær viðbrögð við Svansmerktu kertunum frá Diana Candles.
Svanurinn tók saman á Facebook-síðu sinni hvers vegna er skynsamlegast að velja Svansmerktu kertin:

Kerti og kósýheit, fátt er notalegra í skammdeginu! ?
Af hverju velja Svansmerkt kerti??

? Þau eru úr 100% náttúrulegu vaxi
? >90% af hráefni kertisins er endurnýjanlegt
? 0% paraffín (sem er jarðefnaolía = gróðurhúsaáhrif við bruna)
? Umbúðirnar uppfylla strangar umhverfiskröfur
? Loginn er stærri
? Þau brenna betur og sóta minna!

Betra fyrir lungun þín
Betra fyrir málninguna á veggjunum
Betra fyrir umhverfið!